Samgöngur & ferðaþjónusta

Við vitum að fyrirtæki í ferðaþjónustu og samgöngum þurfa oft fjármögnun til að mæta sveiflum í rekstri.

Við byggjum á þekkingu og reynslu starfsmanna okkar við að veita fyrirtækjum í ferðaþjónustu og samgöngum ráðgjöf vegna fjármögnunar sem er sérsniðin til að mæta sveiflum í rekstri þar sem tekjustreymi er árstíðabundið.

Fyrirtæki í ferðaþjónustu og samgöngum þurfa greiðan aðgang að færu starfsfólki með góða reynslu í gjaldeyrisviðskiptum vegna kaupa og sölu á gjaldeyri og framvirkum samningum. Starfsfólk okkar veitir ráðgjöf sem hentar aðstæðum hvers og eins.

Önnur mikilvæg þjónusta fyrir fyrirtæki í samgöngum og ferðaþjónustu:

  • Innheimtuþjónusta
  • Kröfufjármögnun
  • Skuldabréf og lánasamningar
  • Fasteignalán vegna atvinnuhúsnæðis


Hafðu samband við viðskiptastjóra MP banka í síma 540 3200 til að fá nánari upplýsingar.Fyrirspurnir